Henrik Slattene
Crayon
Henrik Slettene er forstöðumaður gervigreindar (Head of AI) hjá Crayon og hefur gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu gervigreindar hjá fyrirtækinu.
Henrik hefur yfir 20 ára reynslu sem ráðgjafi á sviði gagnadrifinna lausna og gervigreindar. Undanfarin ár hefur hann borið ábyrgð á uppbyggingu gervigreindar hjá Crayon (nú Inmeta) og hefur verið beinn þátttakandi í fjölda verkefna á sviði hagnýtrar gervigreindar.