Ólafur Páll Geirsson
Sourcegraph
Ólafur Páll Geirsson er hugbúnaðarverkfræðingur sem starfar hjá bandaríska Sourcegraph sem þróar og býður upp á tæki til kóðaleitunnar og kóðagreiningar. Ólafur er þekktur fyrir þróun ýmissa forritunartóla, sérstaklega fyrir Scala forritunarmálið. Hjá Sourcegraph vinnur hann helst að svokölluðum AI Agent, gervigreindar aðstoðarmaður fyrir forritara sem kallast Cody. Sá er hannaður til að hjálpa forritarum að vinna hraðar og skilvirkara með kóða.